Þáttur 205 - Diljá Ámundadóttir Zoëga um að leiða með mennskuna, samkennd og leiða með hjartanu
MP3•Thuis aflevering
Manage episode 450120989 series 2344980
Inhoud geleverd door Helgaspjallið and Helgi Ómars. Alle podcastinhoud, inclusief afleveringen, afbeeldingen en podcastbeschrijvingen, wordt rechtstreeks geüpload en geleverd door Helgaspjallið and Helgi Ómars of hun podcastplatformpartner. Als u denkt dat iemand uw auteursrechtelijk beschermde werk zonder uw toestemming gebruikt, kunt u het hier beschreven proces https://nl.player.fm/legal volgen.
Þátturinn er í boði: Nettó - www.netto.is - náið í Nettó appið í app-store og sparið! Chitocare - www.chitocare.is - afsláttarkóði: Helgaspjallið Sleepy - www.sleepy.is - fæst í Vest Ármúla Nings - www.nings.is - afsláttarkóði: helgaspjallid Iceherbs - iceherbs.is Diljá Ámundardóttir Zoëga hefur komið að á ýmsum stöðum og er með marga hatta. Hún eignaðist dóttir sína á aðeins 25 viku, og ræðir þá upplifun ásamt störfum sínum og hugsjónum í pólitík. Hún hóf pólitískan feril í Besta Flokknum og hefur síðan unnið við pólitík ásamt því að sinna fjölda annarra verkefna. Diljá ræðir mennskuna í fagmennskunni og ástríðu sína á andlegri heilsu barna og almenna geðheilsu í landinu. Þátturinn var tekinn upp í Nóa Síríus Stúdíó-i í Podcaststöðinni
…
continue reading
209 afleveringen