198 - Tvennar forsetakosningar þann 5. nóvember
Manage episode 451703033 series 2881087
Inhoud geleverd door RÚV. Alle podcastinhoud, inclusief afleveringen, afbeeldingen en podcastbeschrijvingen, wordt rechtstreeks geüpload en geleverd door RÚV of hun podcastplatformpartner. Als u denkt dat iemand uw auteursrechtelijk beschermde werk zonder uw toestemming gebruikt, kunt u het hier beschreven proces https://nl.player.fm/legal volgen.
Við ætlum að beina sjónum okkar í þættinum í dag að forsetakosningum sem fóru fram þann 5.nóvember síðastliðinnn. Þar mættust annars vegar auðkýfingur og erfingi viðskiptaveldis, og hins vegar lögræðingur með áherslu á refsirétt og bakgrunn í pólitík. Þarna erum við að sjálfsögðu að tala um nýafstaðnar forsetakosningar í kyrrahafsríkinu Palau, þar sem mágar börðust um embættið. En svo kusu Bandaríkjamenn sér líka forseta í vikunni. Donald Trump verður annar forsetinn í sögunni sem gegnir forsetaembættinu tvisvar, tvö aðskilin kjörtímabil. Við skoðum söguna og fyrstu verkefni Trumps. Heyrum í Ólafi Jóhanni Ólafssyni sem spáir með okkur í spilinn fyrir komandi stjórnartíð.
…
continue reading
110 afleveringen