188 - Sumar stórtíðinda í Bandaríkjunum og umhverfisáhrif Ólympíuleikanna
Manage episode 441168251 series 2881087
Inhoud geleverd door RÚV. Alle podcastinhoud, inclusief afleveringen, afbeeldingen en podcastbeschrijvingen, wordt rechtstreeks geüpload en geleverd door RÚV of hun podcastplatformpartner. Als u denkt dat iemand uw auteursrechtelijk beschermde werk zonder uw toestemming gebruikt, kunt u het hier beschreven proces https://nl.player.fm/legal volgen.
Sjötta þáttaröðin af Heimskviðum hefst með samantekt á afar viðburðaríku sumri í Bandarískum stjórnmálum. Á einungis tæpum tveimur mánuðum hefur einum forsetaframbjóðanda verið sýnt banatilræði og tveir hafa dregið framboð sín til baka. Birta og Bjarni Pétur fara yfir atburðarásina og spá í framhaldið. Þá skoðar Arnar Björnsson umhverfisáhrif Ólympíuleikanna, kostnaðinn við að halda slíka leika og hvernig frágangi er háttað eftir stórmót sem þessi.
…
continue reading
107 afleveringen