96. þáttur – Vörn, miðja, kantur eða sókn? Hvaða staða þarfnast mest styrkingar?
MP3•Thuis aflevering
Manage episode 333716459 series 3369130
Inhoud geleverd door Rauðu djöflarnir. Alle podcastinhoud, inclusief afleveringen, afbeeldingen en podcastbeschrijvingen, wordt rechtstreeks geüpload en geleverd door Rauðu djöflarnir of hun podcastplatformpartner. Als u denkt dat iemand uw auteursrechtelijk beschermde werk zonder uw toestemming gebruikt, kunt u het hier beschreven proces https://nl.player.fm/legal volgen.
Maggi, Daníel og Þorsteinn settust niður og fóru vel yfir fréttir og leiki síðustu daga.
- Manchester United mætir AC Milan í 16 liða úrslitum Evrópudeildarinnar
- Eru markmannsbreytingar framundan? Henderson eða De Gea?
- Hvaða stöður í liðinu þarf helst að styrkja og hvaða leikmenn eiga að koma?
- 3:1 sigur á Newcastle
- Markalaust í seinni leiknum gegn Real Sociedad
- Markalaust jafntefli gegn Chelsea þar sem dómarinn var í sviðsljósinu
123 afleveringen