29. Erla María Sigurðardóttir - Krónan
Manage episode 311636693 series 3161408
Við Erla María sem starfar sem mannauðsstjóri Krónunnar hittumst alveg eldhressar í Akademias stúdíóinu. Erla segir okkur frá starfsemi Krónunnar ásamt því að fara yfir málefni sem tengjast ungum stjórnendum, Krónuskólanum, velferðarpakkanum þeirra og hvernig þau tókust á við Covid. Virkilega skemmtileg hlustun!
Þátturinn er í boði Akademias, 50skills, Moodup og Mótun.
50 afleveringen